Samband íslenskra námsmanna erlendis

Samband íslenskra námsmanna erlendis

SÍNE 50 ára
  • a
  • b
  • c

Fréttir

Rafræn Skilríki

Við höfðum samband við Fjármálaráðuneytið vegna fyrirspurnar um rafræn skilríki og námsmenn erlendis og fengum þessi svör: Hvað með þá sem ekki geta fengið sér rafrænt skilríki s.s. vegna veikinda eða að þeir búa erlend is? Geta þeir ekki samþykkt ráðstöfun Leiðréttingarinnar? Tryggð verður leið fyrir alla þá sem vegna veikinda eða búsetu erlendis geta ekki aflað sér rafrænna skilríkja. Útfærslan verður kynnt á vef ráðuneytisins. Lesa meira

Eimskip í samstarf við Samband íslenskra námsmanna erlendis


Eimskip og SÍNE, Samband íslenskra námsmanna erlendis, hafa gert með sér samning sem kveður á um að Eimskip er einn af aðalsamstarfsaðilum SÍNE. Eimskip vill með þessum samningi sýna stuðning í verki við námsmenn erlendis og bjóða þeim hagstæð kjör á búslóðaflutningum. Þorvaldur Davíð Kristjánsson, formaður SÍNE, lýsti yfir ánægju sinni með samstarfið sem tónar vel við hlutverk SÍNE, en það er fyrst og fremst að starfa að víðtækri hagsmunagæslu fyrir íslenska námsmenn á erlendri grundu.

 

Lesa meira

Fjórir styrkir til ritunar meistaraprófsritgerða - Utanríkisráðuneytið

Utanríkisráðherra auglýsir allt að fjóra styrki til ritunar meistaraprófsritgerða á málefnasviði ráðuneytisins um eitt eftirtalinna efna:

  1. Greining á markaðstækifærum í Brasilíu
  2. Greining á vöruútflutningi um hafnir ESB
  3. Innviðir á norðurslóðum
  4. Viðskiptatækifæri Íslands á norðurslóðum
Lesa meira

Skoðaðu handbók eftir heimshlutum

worldMap Amerika Ástralía og Asía Norðurlönd Evrópa

Mini page

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf