Samband íslenskra námsmanna erlendis

Samband íslenskra námsmanna erlendis

SÍNE 50 ára
  • a
  • b
  • c

Fréttir

Fréttatilkynning frá stjórn SÍNE vegna nýrra úthlutunarreglna LÍN

Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) harmar þá ákvörðun menntamálaráðherra að skrifa undir nýjar úthlutunarreglur fyrir námsárið 2015-2016. Í ósvöruðu bréfi SÍNE til Illuga þann 18. febrúar sl., var ráðherra hvattur til þess að skrifa ekki undir nýju reglurnar sem meirihluti stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) hafði áður samþykkt þann 13. febrúar sl. Þess ber að geta að fulltrúi SÍNE í stjórn LÍN neitaði að samþykkja umræddar úthlutunarreglur Lesa má fréttatilkynninguna hér.

Thor Thors styrkir

Thor Thors styrkir til háskólanáms í Bandaríkjunum.

Umsækjendur skulu hafa lokið (eða ljúka í vor) námi til fyrstu gráðu háskólastigs (B.A., B.Sc., B.Ed. eða sambærilegri gráðu). Styrkhæft nám skal allt fara fram í Bandaríkjunum.


Lesa meira

Skrifstofan lokuð 25.-27.febrúar

Skrifstofa SÍNE verður lokuð frá miðvikudeginum 25.febrúar og opnar aftur mánudaginn 2.mars. Öllum tölvupósti verður þó svarað á netfangið: sine@sine.is

Skoðaðu handbók eftir heimshlutum

worldMap Amerika Ástralía og Asía Norðurlönd Evrópa

Mini page

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf