Samband íslenskra námsmanna erlendis

Samband íslenskra námsmanna erlendis

SÍNE 50 ára
  • a
  • b
  • c

Fréttir

Takk fyrir frábćrar tillögur ađ nafni á vef SÍNE og Rannís

Við þökkum kærlega fyrir frábærar tillögur að nafni á nýja vefsíðu SÍNE og Rannís. Alls bárust á annað hundruð tillögur og við erum að fara yfir þær allar og vega og meta hver þeirra hentar best. Vinningshafinn verður tilkynntur í maí.

Hugmyndasamkeppni um nafn á nýjan vef um nám erlendis


RANNÍS og SÍNE eru að undirbúa nýjan upplýsingavef um nám erlendis.....Nú erum við að leita að nafni á nýja vefinn og eru félagar SÍNE hvattir til að senda inn tillögur á netfangið: upplysingastofa@rannis.is fyrir lok mars mánuðar. Verðlaun fyrir nafnið sem notað verður er gjafabréf frá Icelandair að upphæð kr. 100.000..........................

Minningarsjóđur Önnu Claessen laCour styrkir nám í Danmörku

Minningarsjóður Önnu Claessen laCour til styrktar íslensku námsfólki sem vill stunda framhaldsnám í Danmörku auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki á árinu 2014.
 Stefnt er að því að styrkveitingar á þessu ári verði í heild jafnvirði um 2 milljóna íslenskra króna, en styrkirnir eru veittir í dönskum krónum þar sem um danskan sjóð er að ræða. Einkum er ætlast til að þeir sem stunda eða hafa stundað nám í Menntaskólanum í Reykjavík njóti styrkjanna, en Anna varð stúdent úr þeim skóla árið 1933 tæplega 18 ára að aldri. 
Lesa meira

Skođađu handbók eftir heimshlutum

worldMap Amerika Ástralía og Asía Norđurlönd Evrópa

Mini page

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf