Samband íslenskra námsmanna erlendis

Samband íslenskra námsmanna erlendis

SÍNE 50 ára
  • a
  • b
  • c

Fréttir

Skrifstofa SÍNE lokuð frá 30.júní vegna sumarfrís

Skrifstofan mun opna aftur eftir Verslunarmannahelgina en þangað til er hægt að senda tölvupóst á netfangið: sine@sine.is- öllum tölvupósti verður svarað.

Farabara- vann nafnasamkeppnina á nýjan vef um nám erlendis

Upplýsingastofa um nám erlendis mun flytja í Borgartún 30 seint á þessu ári. Verðlaunin voru afhent fyrir framan þá byggingu. Frá vinstri: Ágúst Hjörtur Ingþórsson sviðstjóri hjá Rannís sem afhenti verðlaunin, Sigríður Ásgeirsdóttir hjá Upplýsingastofu, Hjördís Jónsdóttir framkvæmdastjóri SINE, Jökull Torfason verðlaunahafi og Dóra Stefánsdóttir sérfræðingur hjá Rannís.

Fundur með ráðherra 19.júní

Framkvæmdastjóri SÍNE átti fund með mennta- og menningarmálaráðherra Illuga Gunnarssyni, nú eftir hádegi. Helstu áhyggjuefni vegna nýrra úthlutunarreglna LÍN voru kynnt ráðherra, byggðar á frásögnum námsmanna sjálfra.

Skoðaðu handbók eftir heimshlutum

worldMap Amerika Ástralía og Asía Norðurlönd Evrópa

Mini page

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf