Samband íslenskra námsmanna erlendis

Samband íslenskra námsmanna erlendis

SÍNE 50 ára
  • a
  • b
  • c

Fréttir

Deildu með öðrum reynslu þína af námi erlendis

Kæri SÍNE félagi,

Við leitum til þín og biðjum þig að deila reynslu þinni af námi erlendis.

Rannís og SÍNE eru að vinna að upplýsingasíðu um nám erlendis og okkur vantar sögur frá námsmönnum sjálfum til að deila.

Hægt er að skila inn reynslusögum með eftirfarandi hætti:

1. Stutt myndband- 1-3 mín. t.d. tekið upp á símann, þar sem fram kemur nafn, námsland og í hvaða námi þú ert ásamt stuttri frásögn af þinni reynslu.
2. Skrifaður texti - 200 - 300 orð þar sem kemur fram það helsta sem þú vilt deila með öðrum námsmönnum sem gætu verið á leið í sömu borg eða nám 3. Myndir - við viljum líka fullt af skemmtilegum myndum til að myndskreyta síðuna með

Vinsamlegast sendið okkur þetta sem fyrst eða fyrir 5.september svo efnið nái inn á síðuna áður en hún verður formlega opnuð.

Netfangið er: sine@sine.is


Stjórn SÍNE 2014-2015

Á fundi síðast liðinn fimmtudag var kosin ný stjórn SÍNE, hana skipa:

Formaður Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Meðstjórnendur:
Elmar Hallgríms Hallgrímsson 
Baldur Ólafsson
Hilmar Ingumundarson
Jóhann Gunnar Þórarinsson

Fráfarandi stjórnarmönnum, Laufey Halldóru Eyþórsdóttur og Ásgeiri Bjarna Lárussyni er þakkað kærlega fyrir þeirra störf fyrir félagið.

Sumarráðstefna SÍNE 7.ágúst

Fimmtudaginn 7.ágúst verður sumarráðstefna/aðalfundur SÍNE haldinn í Hinu Húsinu, kl. 18:00.

Skoðaðu handbók eftir heimshlutum

worldMap Amerika Ástralía og Asía Norðurlönd Evrópa

Mini page

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf